Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 102

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 102
102 Frá Róm á dögum keisaranna skírteini, og á því mörg nöfn. Peir, sem neituðu að þeir væru eða hefðu verið kristnir og ákölluðu guðina með þeim formála, sem jeg hafði fyrir þeim, og fórnuðu reykelsi og víni frammi fyrir mynd þinni, sem jeg hafði látið setja inn í þeim tilgangi ásamt goðamyndunum, og enn fremur formæltu Kristi, en til þess segja menn að sannkristnir menn láti ekki neyða sig, alla þessa menn áleit jeg rjett að gefa lausa. Aðrir, sem voru nefndir af uppljóstrarmanninum, sögðu að þeir væru kristnir, en neituðu því síðar; þeir höfðu reyndar verið það. en voru hættir því, nokkrir fyrir þremur árum, nokkrir fyrir enn þá lengri tíma og einstaka jafnvel fyrir 20 árum. Allir þessir menn heiðruðu líka mynd þína og myndir goðanna og formæltu Kristi. En þeir fullyrtu líka, að aðalbrot þeirra eða rjettara sagt vangá af hendi þeirra, væri, að þeir hefðu komið saman á ákveðnum degi fyrir sólarupprás, og hefðu sungið söng til virðingar fyrir Krist sem guð, og að þeir með hátíðlegum eiði hefðu sín á milli skuldbundið sig til,— ekki að vinna neinn glæp, heldur til þess að gera sig ekki seka í neinum þjófnaði, ráni eða hjónabandsrofi, til að rjúfa ekki orð sín og til að draga ekki undir sig fje, sem þeim væri trúað fyrir. Pegar þetta var gjört, höfðu þeir þann sið að fara burtu, en hittast aftur seinna til þess að neyta í sameiningu öldungis almennrar og saklausrar máltíðar; en þessu væru þeir hættir eftir það að jeg hafði gefið út skipun mína, þar jeg samkvæmt fyrirsögn þinni hafði lagt bann gegn því, að leynileg fjelög væru til. fess vegna áleit jeg það enn nauðsynlegra að pína til sagna tvær ambáttir, sem kallaðar eru »þjónustukonur« (þ. e. díakonissur). Jeg fann ekkert annað en vitlausa og tak- markalausa hjátrú. I'ess vegna hef jeg frestað að gera út um þetta, og snúið mjer til þín. Mjer virðist sem sje málefnið þess vert, að spyrjast fyrir um það, einkum af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.