Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 6
G
þeir ættu sjálfir ab borga þennan kostnab, yrbi
strafl'ib, vegna slíkra vankvæba, aí> koma ójafnt
nibur. Ofaná þetta kættist líka, ab þeir, sein væru
lángt ab, gætu ekki farib heim til sín nin þann
tíma, er libi milli þess ab straftlb væri á lagt, og
hlytu því annabhvört ab sitja kyrrir í fángelsinu,
eba halda til í Reykjavík, sem þó yrfti mjög út-
dráttasamt. þótti honuin af þessu leiba, ab fáng-
elsis-straffib yrbi lángtum harbara fyrir þá, seni
væru leingra ab, og abalástæfca, sem mælti móti
þesskonar straffi, sú nefnilega, ab þab um svo
lángan tíma svipti hlutabeigendur tækifæri til aö
alla sér lífsbjargar, og yrbi þannig uppspretta til
nýrra lagabrota, stæbi einkum fyrir upptöku þess-
konar strafts í Gullbríngu og Kjósar syslum.
Stiptamtmaöurinn latti því þess, ab npptekiö yrbi
ab sinni vatns- og brauös-straffiö víbarenn í Reykja-
vík, en lét jafnframt í Ijósi, ab seinna mundi
vel meiga rábgast um, hvört og hvörnig straffi
þessu yrbi víbar viökomiö, þegar búib væri um
lángan tíma ab reyna þab í Reykjavík.
Hib konúnglega danska kanselli bar málefni
þetta undir embættismanna-nefndina, í bréfi dag-
settu 6ta dag Agúst-mánabar 1839, og beiddist álits
hennar um þafc. Var þab fyrst látib berast um
ámilli allra nefndarmanna, og sífcan rædt á 7da fundi,
14da dag Júlí-mánabar, og urfcu þá þau málalok, ab
allir féllust á röksemdir kammerherra Rardenfleths