Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 59
59
aí) syslumenn væru nú aliuennt vanir ab rita í
manntalsbækurnar, hvab hvör sýslubúi ætti aí>
gjalda, áímrenn þeir héldu inanntalsþingin, og slhan
hafa þær inefe sér á þíngin og rita þar í þær hvab
golrlib væri. Ab þíngvottarnir undirskrifuhu inann-
lalsbókina væri líka a& því leiti nylsaint, ah menn
ineb því nióti gætu gengih úr skugga mn, ah hún
hefhi verib höf& á þínginu; en ab öhru leiti væri
þaí> sjálfsagt, a& trúver&ugleiki hennar ri&i ekki
á undirskript þessari, heldur á rábvendni sýslu-
inannsins svosem emhættisinanns. Lika hug&u
nefndarinenn, a& undirskript þíngvottanna inundi
hjálpa til, aí> ritah yrbi í inanntalsbókina ineh
meiri reglusemi og nákvæmni, og þeir yr&u því
einnig aí) mæla fram meí> því, aí> bókin yrbi und-
irskrifuh af þíngvottunum á hvörjuin þíngstaí).
Söniulei&is þótti nefndarinönnum vera ástæ&a
til hér á landi, a& koma á gjaldgrei&slubókum, til
aí) reisa skor&ur vifc, a& rángindi yr&i í framtni
höfb vib gjaldþegna þá, sem greifca ættu tekjur
svslumönnuni. Eptir því sem nú vi&geingist, væri
þa& si&venja, a& menn beiddust hvörki kvitlanzíu,
né feingju hana hjá sýslumönnum fyrir tekjur þær,
er þeiin væru greiddar, en menn ætlu öll slík
vibskipti undir dánumennsku þeirra. þa& hæri a&
sönnu injög sjaldan vib, a& menn kvörtu&u yfir
e&a kæmust aí> ránginduin í þessu tilliti, og mætti
þaí> vir&ast þeigjandi vottur þess, aí> þau geingj-
ust ekki opt vi&. Saint yr&i því ekki neitaí), a&