Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 80
80
í)r,r fardaga, og þetta getnr álitizt nokkurnveg-
inn jafnvægi móti því, sem hálft prestsetrib gefur
af sér hib næsta fardaga-ár.
Hvao hinu öíiru abalatriíii, uin tekjurnar á
nátarárinu, vibvíkur, þá verSur nefndin sömuleiSis
aS fallast á þab, sem stúngib er uppá, aS presta-
ekkjununi heri eimíngis nokkur hluti af tekjiinum
hiS fvrsta ár, eptir aB nyr prestur er kominn ab
brauSinu, og aS þessi hluti verSi ákvebinn til eins
fjörSúngs af hinum föstu tekjum brauSsins á þann
hátt, sem þær eru goldnar honum og hann gjörir
grein fyrir. Til aS varna öllu JeiSinlegu þ,asi,
v«æri þaS mjög nytsa.nt, aS þaS meS berum orSuin
vrui akveSiS, hvörjar tekjur í þessu tilliti ætti aS
telja sein fastar, og höJdum vér þá, aS þaS seu
afgjöldin af kirkjujörSunum, lambsfóSrin, dags-
verkin og fasteignar- og Jausafjár-tíundin.
Samkvæint öllu framansögSu Jeyfir nefndin
ser auSinjúklega aS mælast til þess viB hiS kon-
únglega danska kanselli, a& út verSi gefiS kon-
únglegt lagaboB, sem ákveSi:
1. i tilhti til fardaga presta: aS prestur
sá, sem veitt er brauS, skuli fyrst aS far-
dogum þenn, sem koina næstir eptir aS veit-
íngarbréfiS er dagsett, eiga rett á aS fara a&
brauSmu og njóta allra þeirra rettinda, svo
og gegna öllum skyldum, sem af því JeiSa.
En sá prestur, er v.kur frá brau&inu, eSur,
ef hann er sálaSur, ekkja hans og bú, berí