Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 189
189
Sainkvæmt þessari rábstöfun framlag&i kainin-
erráö Melste?) á 6ta fnndi, 12ta dag Júli-inánabar,
í nafni aukanefndarinnar álit tim endnrskobun
Junsbókarinnar, ab undanteknuni rekabálki, svo
og frumvarp til tilskipunar uin iandbúnab. A 11ta
fundi, 21ta dag hins sama mánabar, fratnlagbi
kainmerrábib einnig frutnvarp til tilskipunar uin
geymslu á fé ómyndugra og álit sitt um málefni
þetta, en gjörbi jafnframt þá athugasemd, ab
frumvarp þetta væri ab inestu leiti satnib af kamm-
erherra Bardenfleth. Loksins fratnlagbi kainmer-
ráb Melsteb á 13da fundi, 26ta dag hins sama
inánabar, frunivarp sitt til tilskipunar uiu gjafir og
testamenti.
En þareb málefni þessi, vegna annrikis nefnd-
arnianna, gátu ekki orbib leidd til lykta á þessum
fundi, virbist abeins þörf ab geta þess, ab þau
voru meb bréfi fundarmanna, dagsettu 2an dag
Agúst-mánabar 1841, send liinu konúnglega danska
kansellíi, svo ab stjórnarráb þetta gæti feingib ab
vita, hvörnig áburumgetin aukanefnd hefir leyst
þessi verkefni af hendi, og gjört í þessu tilliti
rábstöfun þá, sem þætti bezt henta, er fundarmenn
töldu þab óvíst, hvört þeir optar enn ab þessu
sinni mtindu eiga fund meb sér.
Líka er þess ab geta, ab jústitíaríus Th.
Sveinbjörnsson lýsti því á 18da fundi, 2an dag
Agúst-mánabar, fyrir fundarinönnum, ab endur-