Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 201
201
b og c) Aptur ver&uin ver aB fallast á, afc spitala-
jör&in Kalda&arnes veröi ákvörímb líekni í Arnes-
sýslu til leigtilausrar ábúíiar ine& því skilyrbi, ab
hann ekki abeins takist á hendur sérhvörja þá
skyldu, sein nú fylgir jörbunni, heldur og einnig
annist þá liini, seui nú eru á spítalanuin, mót
þeirri söinu horgun, sein nú er greidd. Svo ætti
læknirinn og ab skyldast til nio't borgun ab taka
móti þeim holdsveiku mönnum, sern gætu orbiö
álitnir læknandi, og ætti borgun þessa, þegar hin
ákveöna fulla tala hoidsveikra manna þeirra, er
væru ólæknandi, mæltist ekki til móttöku á spít-
alann, aí> greiba á venjulegan hátt af tekjum
spitalans, og er þab þá sjálfsagt, afe ef lækninuin
heppnast ab lækna einhvörn holdsveikan mann,
þann er veikin er orbin mögnub á og veitt var
móttaka á spitalann svosem ólæknandi, á hann
ab fá hina sömu tborgun af tekjuin spítalans
fyrir þennan sjúkh'ng, frá þeim tíma honum var
veitt móttaka á spítalann og þángab til honuiri er
sleppt þaban aptur heilbrigbum. Og þareb þab
er bæbi lækninum og alnienníngi áríbanda, ab
einginn vafi verbi á, ab abrir enn holdsveikir
menn, hvört heldur sem þeir eru læknanlegir
eba ólæknanlegir, fái inngaungu á spítalann, þá
höldum ver ab þaí> ætti, samkvæmt reglugjörb
fyrir landlækninn frá 25ta Febrúar 1824 § 11, ab
ákveba, ab í sérhvörju slíku tilfelli væri krafizt
álits landlæknisins ebur hins næsta læknis um,