Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 10
10
rennara vors, sá er liann helir í Ijósi látib, aí>
þegnar hans útá íslandi skuli ekki sífeur eiga rétt
á, aS kjósa sér menn til fulltrúa, enn abrir þegn-
ar hans, getur ekki feingib sæinilega framkvæmd,
ineban fulltrúar Islendínga eiga aö sækja hib
sama þíng og fulltrúar annara skattlanda vorra.
Fyrir þá skuld er þab vilji vor, ab kansellí vort
skori á inenn þá, erjkonúngur baub í nefnd 22ann
dag Agúst-mánabar 1838, ab rábgast iini ab suniri
komanda, er þeir eiga fund meb sér, hvört ekki
muni vel tilfallib ab stofna rábgjafaþíng á Islandi,
og láta þar eiga setu mennþá, er Iandsmenn hafa
sjálfir tilkjörib, svo marga, sem þurfa þykir, auk
nokkurra þeirra manna, er mestar liafa þar sýslur
fyrir vora hönd, og vér muniim sjálfir til nefna.
þab mál skulu þeir og íhuga, hvab opt menn sknli
til þings koma, en mcnn eiga ab hafa þar alla
hina sömu svslu og á hinuni öbruin fulltrúaþíngum
vorum, svo og hvörnig jafna ætti kostnabi á lands-
inenn, og hvab annab er þurfa þykir þessu máli
til framkvæmdar. En mebfram eiga þeir serílagi
ab því ab hyggja, hvört ekki sé réttast ab nefna
fulltrúaþíngib alþínjg, og eiga þab á þíngvöllum
einsog alþíng hib forna, og laga þab eptir því,
svo mikib sem verba má. En er kanseiliib hefir
feingib í hendur álit nefndar þessarar, á þab meb
þegnsamlegri lotníngu ab hera máiefnib undir oss
og sla'ra oss frá áliti sínu.”