Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 21
21
þeir amtinaoiir R. Thórarensen og syslumaímr
Jón Jónsson rnæltu fram me& þrngvölluin.
jieir, er heldu ineíi Reykjavík, færöu þah til síns
máls, ah þah inundi verha lángtuin kostnabarininna
ah eiga alþíngih þar, því í Reykjavík inundi ekki
þurfa aí) byggja nýtt hús í þvískyni, heldur meiga
nota skólahúsib hih nýa, er þar inundi verha byggt,
til ab halda alþíngiS í, en alþíngismenn inundu
geta koinih sér fyrir hjá þeiin bæarmönnuin í
Reykjavík, er ættu hús. Aptur ef þíngih yrhi
haldiíi á þíngvöllum, yrhi ekki hjá komizt ah
byggja þar hús, bæhi til ah halda sarnkomurnar
í, og handa konúngsfulltrúanum og hinuin æhstu
emhættismönnuin, því þab væri hvörki heimtanda,
ne sainhoöi?) viröíngu stjórnarinnar né þíngsins,
aö siíkir menn byggju í tjölduin eöa moldarkofum;
en slík byggíng á þíngvöllum mundi kosta ærna
penínga, er allir aöflutníngar þángab væru mjög
torveldir og kostnaöarsainir.
Líka þótti þeim þaö mæla frain meÖ Reykja-
vík, aö menn heffen þar viö höndina allar þær
upplvsíngar og áhöid, er þyrftu viö til meðferöar
þeirra málefna, er kreföu djúpsærrar og glöggrar
ylirvegunar. I Reykjavík væru skjalasöfn stiptamts-
ins, biskupsstólsins, landsyfirréttarins og landfóg-
etans, sönmleiöis hókasöfn stiptisins og skólans
og önnur lleiri, er eigendurnir mundu fúslega
lofa alþíngismönnuin aö nota. Aptur vrantaöi allt
þetta á þíngvöllum, og inundi því þurfa optlega