Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 11
11
Hib konúnglega danska kanselli hefir ]>ví í
bréfi, dagsetlu 2()ta dag Júní-inánabar hib saina
ár, borib atribi þau, er konúngs-úrsknrburinn
tilgreinir, nndir álit embættisnianna nefndarinnar
í Reykjavík.
Var byrjab á málefni þessu þegar á 1ta fundi,
5ta dag Júli - inánabar, og til yfirvegunar þess
valin aukanefnd, en ]>ab voru þeir amtniennirnir
Thorsteinson og Tbórarensen, jústilíaríus Svein-
björnsson, stiptprófastur A. Helgason og kamni-
erráb Melsteb.
0
A 3ja fundi, 7da dag sama mánabar, var þab
því næst borib upp af aukanefndinni, og var kainin-
erráb Melsteb framsögumabur hennar. Um bib
fyrsta atribi þab, er konúngs-úrskurburinn til-
greinir, þá kom öllum nefndarmönntim saman um,
ab þab væri almennt viburkennt og játab, ab til-
gángi þeim, er fulltrúaþíngin væru stofnnb í, gæti
ekki orbib fraingeingt ab því leiti Island snerti,
ámeban landsnienn ættu ab sækja sama þíng og
Danir. Konúngur sjálfur hefbi viburkennt þetta
í úrskurbi síniim frá 20ta Maí 1840; sömuleibis
konúngsfulltrúinn á þingiinum í Hróarskeldu og
allir rithöfundar þeir, er skráb befbu iiiu efni
þetta síban 1831. A þessu máli væru enn fremur
allir hvggnir og inentabir menn hér á landi, og
væri greinilega skírt frá ástæbuni ]>eim, er þeir
styddust vib, í bænarskrá þeirri uin fulltrúaþíng
á Islandi, er margir embættismanna og innbúa