Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 24
heldur einúngis boíiiíi einhættisinanna-nefndinni
ab rannsaka, hvört þab ekki, einsog alþi'ng hib
forna, bæri ab halda á þessitm stab. Konúng-
urinn hefbi ab vísu í úrskurbi sínmn tilnefnt
þíngvelli, og þetta hefbi verib þeim mikil hvöt til
ab meta ástæbur þær, er inæltu frain ineb þíng-
völlum, meira enn hinar, er mæltu mot, ef hinar
fyrrnefndu á nokkurn hátt hefbu getab vegib
upp ámóti þeim hinum síbarnefndn. En eptir
alvarlegustu og nákvæmustu rannsókn kvábust þeir
vera komnir á þá sannfæríngu, ab alþíngib ætti
ab halda í Reykjavík, og ab vilji konúngsins í
þessu tilliti væri ekki heldur annar enn sá, ab
alþíngib skyldi vera haldib á þeim stab í landinu
sjálfu, er þab olli hans trúlyndu þegnum minnstum
kostnabi og bezt gæti gegnt svslu sinni, og náb
þeirri fullkomnun, er samhobin væri hans föbur-
leguin tilgángi. Menn mundu þvínæst hreifa þv/,
ab allur þorri fólks her á landi hiklaust óskabi
þess, ab hib nýa alþíng væri haldib á hinuni sama
stab sem alþíng hib forna. Nefndarmenn þeir,
er lögbu meb Reykjavík, þóttust ab sönnu ekki geta
neitab því, ab þeir mundu margir vera, er óskubn
ab alþingib stæbi á þíngvöllum, og inundi þeiin
til þess gánga, ab bæbi bendti konúngs-úrskurb-
urinn til þessa stabar, og líka mætti ske, ab
abrir hefbu talib þeim trú, ab þessi stabur í því
tilliti væri bezt tilfallinn, án þess ab þeir þó hefbti
gjört sér grein fyrir ástæbum þeim, er ósk þeirra