Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 198
198
öfelast sta&festíngu ríkisstjórnarinnar, og í tilskip-
uninni er gjört rá& fyrir, ab þeir menn, sem teknir
ver&a inn á spítalana, séu ólæknandi, þá virbist
a& leiíia af þessu, ab stjórnin hafi heitife holdsveik-
um mönnum hæli á spítölnnnm. Ver getum því
á eingvan hátt ráSiö ti! þess, afe jar&ir spítalanna
verbi seldar, er af því inundi beinlínis lei&a, a&
sprtalarnir hættu ab vera grifeastabir holdsveikra
inanna, enda eru jaríiir þessar, þó spi'talarnir verbi
afteknir og tekjurn þeirra varií) ti! ab fjölga læknuin,
einka vel hentugar til ábýlis handa læknum, þegar
þær liggja eins hagkvæmlega sem Kaldaharnes og
Hö rgsland, ellegar læknarnir geta notií) afgjalds-
ins af spítalajör&unum. Af þessu leibir, ab flestir
fundarmanna eru einnig á því ináli, aS ekki meigi
verja svo tekjuin og eignum spítalanna, a& menn
gleymi tilgángi þeirra í öndverbu , en afe tilgángi
þessum ver&i bezt framgeingt meí) því, að fá lækna
til spítalanna og koma til þeirra þeirn holdsveik-
um mönnum, sein eru álitnir aö geta orbih Jækn-
aSir.
i tilliti til þeirra vankvæha, sem heimturnar
á tekjum spítalanna kunna á sumum stöbum aö
vera undirorpnar, þá hyggjuni vér, ah á þessari
kríngumstæbu verbi ekki byggb næg ástæba til aó
stínga uppá nokkurri breytíngu í þessu tilliti,
því inenn geta, ef til vill, gjört sér í hugarlund,
aó vankvæói þessi ástundum séu mest aó kenna
hiróuleysi og regluleysi einhvörs einstaks svslu-