Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 14
14
vænst eptir þeirri reynslu, djiipsærni og verklægni,
sem vi6 þyrfti til yfirvegunar og mebferðar marg-
breyttra málefna og vandainála. þaö væri ekki
heldur hægt ab sjá fyrir, hvörnig almenníngi
heppnaSist ab velja sér fulltrúa, er hann leingi aíi
undanfórnu hefbi verib sviptur ailri hlutdeild i
me&ferí) alþjóölegra málefna, og mundi þa& því
nauíisynlegt, ab konúngurinn meb rétti þeim, er
honum bæri til ab nefna fulltrúa til alþíngissetu,
sæi svo fyrir, ai) alþíngii) vantabi aldrei þá vits-
muni, hyggindi og kunnáttu, seni vii) þyrfti, ef
störf þess ættu aí> verba happadrjúg.
þaí) þótti og öllum nefndarmönnum vel til-
fallib, ab alþíngií) yríii haldib anna&hvört ár, svo og
byrjab hinn fyrsta virkan dag í Júlí-mánu&i og
stæbi yfir mánabartíma í hvört skipti.
I tilliti til þeirra eiginlegleika, er þeir skyldu
hafa til ab bera, er eiga skyldu rétt á ai> kjósa
fulltrúa (eiga k o s n í n gar r é 11 = rett til alþíng-
isnefnu), og verba kjörnir til fulltrúa (kjörrétt
r= rétt á aö verba kjörnir til alþíngissetu), stúngu
nefndarmenn uppá:
1. abkosníngarréttur skyldi bera öllum
þeim, er náb hefbu fulikomnum lögaldri, og ab
öbru leiti væru fjár síns rábandi og hefbu mann-
orö sitt óflekkab; þó svo, a& ])eir skyldu eiga í
sýslu þeirri, er kosníngin framfæri í, 10 hundrub i
fasteign, eba hafa lífsfestu fyrir einhvörri 20 hundr.
aba jörb þeirri, er annabhvört tilheyrbi konúngi eba