Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 54
54
ur-bæar og Seltjarnainess-hrepps nytsamur, og
líka mundi frumvarpib til tilskipunar um Reykja-
víkur bæarstjo'rn, þegar á a!It vræri litib, vera
vel tilfallií). I tilliti til abskilnafearins hugbti fund-
armenn a<S> vísu, ab þab færi ekki hjá því, að hann
mundi í fyrstu olla nokkrum vankvæbum og vafa-
spurníngum, einsog kansellíib hefbi búizt vib, en
hagur sá, sem bæbi bærinn og hreppurinn hef&i
af abskilnabinum, mundi samt vercja meira verbur,
einsog nefndarmenn árib 1839 þegar hefbu tilgreint.
Bæarfulltrúarnir hefbu aí) vísu þá, einsog kansellíií)
dræpi á, verifc öldúngis mótfallnir abskilnafcinurn,
og hreppsbændur afeeins meb ákvebnu skilyrbi
mælt fram meb honum, en bæarfulltrúarnir værti
nú ekki leingur mo'tfallnir honttm og fátækra-
stjórnin í Reykjavíkur- og Seltjurnarness- hrepp,
sem bezt yrfti aí> þekkja allar kríngumstæburnar,
æskti nú meb berum orbum abskilnabarins meb
þeiin skilmálum, sem stúngib væri uppá ab grund-
valla á skiptin á sameignarsjó&i hreppsins og
bæarins, og þúnga þeirn, er hvört utn sig ætti af>
taka sér á herbar, og værti skilmálar þessir hinir
sömu sem þeir, er sumir hreppsbænda þegar ábur
hefbu tilgreint. þab væri líka afgætanda, ab
takmörk bæarins væru árií) 1834 færb leingra út,
svo undir bæinn heyr&i nú töluverbur hhtti, sem
ábur hefbi verib talinn til sýsJunnar, svosem kotin
Hlíbarhús, Sel, Arnarhóll, o. s. fr., og væru þannig
margir tónithúsmenn og þeirra skyldufólk, sem