Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 174
174
þegar fundarmenn voru búnir nákvæmíega
ab velta þessu máli fyrir sér, rébu þeir þab af ab
gánga til atkvæba mn þab, samkvæmt atriSum
þeim, er kammerráb iVIelsteí) hafbi stúngib uppá,
og uríiu þá þau málalok í tilliti til hins 1sta og
2ars atribis, ab kaminerherra Hoppe, amtmabur
Thorsteinson, jústitíarius Sveinhjörnsson, land-
fógeti Gunlögsen, kammerráh Melsteb, sýsltimabiir
Blondahl og sýslumahur J. Jónsson inæltu fram
meh því, en Steingrímur biskup Jónsson, Thór-
arensen amtinahur, og Arni stiptprófastur Helga-
son áinóti þv', aí> ákvarhanir dönsku laga um hefb
og fyrníngu réttinda yrbu lögleiddar á Islandi.
Hií) 3ja atribi fell því hurt. I tilliti til hins 4í>a
atribis inæltu þeir kainmerherra Hoppe, Stein-
gritnur hiskup Jónsson, amtmabur Thorsteinson,
amtinaímr Thórarensen og Arni stiptprófastnr
Helgason móti ,því, en hinir aíirir fundarmenu
ineí) því, ab hefÍJartími sá, er tilskipun frá Ista
Júlí 1746 ákvebur, yr'bi styttur.
Amtmahur Thórarensen fór því aptur fram,
ab hinn almenni hef&artími yrbi leingdur til 40
ára, en hinir abrir fundarmenn héldu, ab búib
væri ab skera úr þessu meb atkvæbunum til 2ars
atribis.
Fnndarmenn fálu síban jústitíaríus Th. Svein-
björnsson á hendur, ab semja álit þeirra uin mál-
efni þetta í hréfi til hins konúnglega danska
kansellíis. Bréf þetta las hann upp á 18dafundi,