Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 206
206
læknishjálp keinur um seinan. því þab virSist
meira varií) í þa&, á ákve&num tírna ab lækna
íleiri sjúklínga og skila þeiin þanuig aptur mann-
legu félagi, enn í stab þess á sama tíma ab út-
vega einum eöa einstökuin sjúklíngum, sem þó
verfeur ekki hjáipa?), litla froun áþjáníngum sínum.
Ef menn héldu, a? eingin læknis hönd megna?i
a? lækna þessi veikindi, þá væri allt öSru máli
a? gegna, en hi? gagnstæ&a er vonanda, og til-
raunina á einkum í fyrstunni a? gjöra helzt á þeim,
er líklegt væri a? brá?um gætu orísi? lækna?ir og
gefi? aptur rúm öbrum. þó læknisineböl geti ekki
hjálpab, ræ?ur þa? samt a? líkindum, a? inatar-
æ?i? undir umsjon læknis gjör?i nokkuö a? verkuin.
I tilliti til þess, sem her afe framan er drepib
á, vibvíkjandi áliti landlæknisins eba næsta fjo'rb-
úngslæknis um, a? hve miklu leiti holdsveikin er
inögnub, þegar sjúklíngurinn er tekinn inn á spít-
alann, þá getum vér ekki a? öliu leiti fallizt á
þab, því slík umsjón hins eina læknis í efnum,
sem snerta hinn, mundi leiba af ser óþægindi og
þaráofan verba árángurslaus. I þessu tilliti höldum
vér, a? allt slíkt eigi a? fela spítalastjórninni ásamt
lækninuin á hendur, og þa? því freinur, sem þa&
þó ætí? stendur í valdi spítalastjórnarinnar a&
útvega álit landlæknisins.
Ef læknirinn getur ekki meö þeim 100 rdl.
styrk, sem ábur er stúngi? uppá a? hann fái á