Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 23
aí> missa þeirrar kunnáttu og reynslu, er þeir
heffeu til ab bera.
Loksins var þab hin fjorfca ástæíia þeirra,
ab margir etnbættismenn þeir, er mikib væri
varib í, svrosem stiptaintmaburinn, biskupinn, júst-
itíaríus í landsyfirrettinuin og landfo'getinn, er
sein optast inundu ac> líkinduin verba kosnir til
fulltrúa, gætu, ef alþíngib yrí)i haldib í Reykjavík,
eins eptir sein ábur gegnt þeini embættisskyldum,
er ekki mætti fresta, enda væru þær margar,
er menn uin þafe leiti sæktu víba ab. En ef
þíngib væri haldið á þíngvöllum, yrbu þessir
embættismenn anna&hvört aí> fara ekki á þíngib,
eba Iáta ahra gegna embættisstörfum þeirra, ef
þá væri nokkra hæfa til þess ah fá.
Sein ástæímr, er mæltu móti því, aö alþíngiö
hib nýa yr&i haldib í Reykjavík, mundu þeir, er
væru því gagnstæbir, fyrst telja, aí> þaB væri ósk
konúngsins, ab þab væri haldib á þíngvöllum.
Ef þah væri nú ósk konúngs, þótti þeim aí> vísu,
er inæltu fram ineb Reykjavík, þaí> vera sjálfsagt,
aí> henni ætti ab fullnægja, er þaf) bæri ineí>
lotníngarfullri þakklátsemi a& taka vib nábargjöf
þeirri, sem rétt væri af> fóSurlandinu, undir hvörjum
sein helzt kostum, er konúnginum beffi þóknazt
af setja efur óska, þó menn gætu ekki verif
sannfærfir um, af> þeir væru vel tilfallnir, en —
konúngurinn heffi hvörgi skýlaust látif í Ijósi
ósk sína um, af> alþíngib væri haldif á þíngvöllum,