Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 179
17S
sem heraíisdoinararnir og landsyfirrétturinn hafa
nú á dögum geingist vi& í áliti sínu yfir inálefni
þetta, og líka liitt, aí> rit þau, sein í lögvísi hafa
komiS á prenti fyrir almenníngs sjónir (til a&
mynda norsku lög útlögb á íslenzku, Jögnianns
Sveins Sölvasonar ’Harn í lögiini”, prentaÖ í
Katipinannahöfn 1754, bla&s. 104ff.) hafa rædt
mn hefb, svosem löginæta heiniild hér á landi,
hljota ab vera orsökin tii þess, ab almenn þekki'ng
á hefb eptir dönskiini Iöguiii er ekki framar hér
á Iandi nylunda, heldur orbin þegar fyrir Iaungu
síban svo ab segja einn libur í þekkíngu alinúga
á lögtim og rétti.
Ab öbru leiti álíta flestir fundarmenn þab
Ónaubsynlegt, ab skíra nákvæinar frá þeiin lög-
þi'ngis- eba landsyfirréttar-dómum, sern, ab þeirra
áliíi atibsjáanlega beinh'nis móti Jónsbók, taka
hefb svo sem heiniild útaf fyrir sig, því þær
hér ab lútandi skírslur frá landsyfirrettinuin, sem
samdar eru af hlntabeigandi eiuhættisniönnum,
fy’gja niálefni þessu, og gelnr hib konúnglega
danska kanseili sjálft dæmt uin, hvört þab, er
hinir flestu fiindannanna, ab nokkru leiti í trausti
dóinstólanna , leiba af dóniuin þessiim, er í raun
og veru ekki ab finna í þeim, er flestir fundar-
inanna þó eru sannfærbir um.
Ab vísu hafa nokkrir fundarmanna látib á
ser merkja kvíba fyrir þvi', ab öll óhult eignavissa
mundi þverra her á landi, ef ákvarbanir dönsku
179
laga um hefb ineb berum orbum verba lögleiddar,
og talib þab einkum til síns máls, ab jarbirnar,
eins og ábur er getib, liggja strjalt; en flestir
fundarmanna geta á eingvan hátt álitib kvíbhoga
þennan á rökum byggban, þareb hann, ab voru
hugbobi, er gagnstæbur öllu réttu aliti um heíb
og fyrníngu réttinda, svo og reynslu allra sibabra
þjóba, og slendur þar þó víba eins a og her, til
dæmis í Norvegi, og þegar á allt er litib liggja
fasteignirnar þar eins strjált og her a landi.
Á hinnbóginn leyfu.n vér: Steingrí.m.r biskup
Jónsson, anitu.abur Thórarensen og Arni stipt-
prófastur Flelgason oss ab geta þess, ab oss ab
vísn vantar tíma til á fundi þessum, sem þegar
er á enda, ab svara til hlýtar uppá ástæbur liinna
flestu fundarmanna, og verbum því, undireins og
vér geyinum oss rett til ab skíra nákvæinar fra
áliti voru um þetta efni, ef ver höldum þess gjór-
ist þörf, í þetta sinn abeins ab svara þessu: 1
tilliti til abalatribisins í málefni þessu, þa getum
ver eptir sannfær.'ngu vorri og reynslu ekki annab
enn álitib, ab sú sögusögn hinna flestu fundar-
manna skjóti skökku vib, ab eigandinn, ef ab
vanda lætur, annabhvört búi sjálfur á fasteign
sinni ebur í grendinni vib hana, því ver vitmn
ekki betur, enn ab sjaldnast standi þanmg a. þessu
máli er fyrst og fremst ekki ab gegna um fast-
eignir konúngs og kirkna, og eru þær þó tölu
verbur hluti fasteignanna á íslandi, og í tilliti til
12*