Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 151
151
anir hinna dönsku laga án ailra breytínga eba
vi&bætis, og a?> þaí) mundi því nægja, a& lögleiba
þær meb nýu lagabofei, er skírskotafei til þeirra
ákvarfcana og skírfci frá efni þeirra. I lagagrein-
um þessum stæfcu afcal-ákvarfcanirnar um heffc og
fyrníngu skulda, og þegar liifc nýa lagabofc lýsti
því yfir, afc 20 ára heffc, sú er heffci þá eiginleg-
leika til afc bera, er dönsku laga 5—5—1 kreffcist,
gæfi sannan og óapturkallanlegan eignarrétt, svo
og afc allar kröfur eptir skuldabrefum, þær sem
væru eldri enn 20 ára og ekki endurnýafcar á
þann veg, er 5—14—4 ákvæfci, skyldu vera ógyldar
efcur fyrnast, þá stæfci í slíku lagabofci allt þafc,
er alþýfca þyrfti afc vita, og á ineiru gæti hún
ekki feingiö glöggva þekkíngu, þó þessu efni yrfci
skipafc mefc margbreyttum og smásmugleguin
ákvörfcunum. því væri afc sönnu ekki afc neita,
afc þaö heffci ollafc trubli og ágreiníngi, einkum
mefcal hinna lögfrófcu manna her á landi, afc tvær
lögbækur heffcu í senn verifc í gyldi, en auka-
nefndin hélt samt, afc þessi kringumstæfca ein
inundi ekki hafa valdifc þvi', aö alþýfcu heffci farifc
aptur í þekkíngu á lögum, því laga þekkíng inundi
aldrei hafa verifc alinenn, og jafnvel ekki þegar
Jónsbók ein var í gyldi hér á landi, og líka væru
norsku lög útlögfc á íslenzka túngu, og þótt út.
leggíng þessi bæfci væri sjaldsen og ónákvæin,
þá væri hún samt alþýfcu fullkomlega eins skiljanleg
og Jónsbókin, enda vrfci þafc afc fljóta af frain-