Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 129
128
menn ab mætti löglei&a á Islandi, ef t/mi sá,
sem í ltu grein þess væri ákveSinn til 24ra
klukkutíma, yröi leingdur til þrisvar 24ra
klukkutima, afe því leiti snerti allar syslur
landsins, nema Reykjavík, svo yrfci og a&
sleppa þvi úr í 3ju grein, er snerti ferba-
bækur, því menn þekktu þær ekki her á Jandi.
2. OpiB bréf frá 8da Ágúst 1839, er aftekur
skyldu feri)amanna ab taka nýan passa o. s. fr.
Rref þetta þótti fundarmönnum ab mætti lög-
leiða hér á landi, þo'tt þeir annars játubu, ab
menn mundu mjög sjaldan þurfa aí> halda á
því, ab því Jeiti ferbamenn úr öbrum ríkjum
snerti.
3. Tilskipun, frá 11 ta September 1839 um þab,
hvörnig ætti ab fara meb femuni þess, er
væri horfinn. Fundarmenn álitu ab vísu, ab
einstakar greinir þessarar tilskipunar ættu vib
hér a Iandi, en aptur væru abrar, er töluverbt
þyrfti ab breyta. Og þótt þeir einnig leitub-
ust vib ab syna, hvörjar breytíngar inundu
vera naubsynlegar, ef lagabob þetta ætti ab
lögleiba her, voru þeir samt á því ináli, ab
menn mundu geta verib þess án, er þær
kríngumstæbur, sem tilskipunin gjörbi ráb
fyrir, heíbu svo sjaldan borib hér vib, og
ab líkinduin frainvegis mundu eins sjaldan
vib bera. Annars væri þess ab geta, ab kóngs-
bref frá 9da Nóvember 1825, og mörg þarab-
129
lútandi rentukammerbréf væru í gyldi her á
landi, ab því leiti snerti erfbafé þeirra, er
væru fjærstaddir.
4. Tilskipuu frá 24ba April 1839 um skuldabrfef
þeirra, sem ekki eru komnir til lögaldurs.
f»ótt fundarmenn vissu ekki til, ab tilskipunin
frá 26ta Októbr 1804, sem getib er í tilskip-
uninni frá 24ba Apríl 1839, væri nokkru-
sinni frá 24ba Apríl 1839, væri nokkrusinni
lögleidd á íslandi, hugbu þeir samt, ab til-
skipun þessa mætti Iögleiba her án nokkurrar
lagfæringar, því hennar mikilvægu akvarb-
anir ættu eins vel vib hér a landi sem í
Danmörku, enda væri nú hinn saini lögaldur
ákvebinn her sem í Danmörku, meb tilskipun
frá 21 ta Desembr. 1831.
Ab því leiti tilskipanirnar frá 8da Julí 1840
snertir, þá þótti fundarmöimum nægja ab skírskota
til brefs síns til hins konúnglega rentukammers,
þess, sein ab framan er getib vib Vlta málefni.
Ab því búnu fálu fundarmenn amtmanni
Thorsteinson á hendur, ab semja álit þeirra um
málefni þetta, í brefi til hins konúnglega danska
kansellíis. Las hann þab upp á 9da fnndi, 17da
dag Júlí-mánabar, og var þab í öllmn abalatribum
samhljóba því, er ab framan er greint, og dagsett
samdægris.
‘J