Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 55
55
björgubu sér ineb fiskiveibum og vinnu í bænum,
orbnir bæarmenn, og mundi af því leiba, ab ef
bærinn og hreppurinn yrbi abskilinn, mundu
margir þurfainenn lenda á bænum, en hreppurinn
aptur, þvert á móti því setn kansellíib vir&tist ab
hafa gjört sér í hugarlund, undanþeiginn öll-
um útsvörum til þessara þurfamanna; á hinn
bóginn sýndi skírsla fátækrastjórnarinnar um út-
svör bæarins og hreppsins, ab útsvör bæarins, sem
þaráofan ár frá ári hefbu vaxib í samanburSr
vib útsvör hreppsins, hafa um seinustu 12 árin
numib töluverbt meiru enn hreppsins, því eptir
skírslu þessari væru um þennan tíma útsvör bæar-
ins alls 5181 rdl. en hreppsins abeins 2220 rdl.
Ekki heldur kvábust fundarmenn í raun og
veru vera því inótfallnir, afe skiptin á sameignar-
sjóbi bæarins og hreppsins, og byrbi þeirri, er á
hvört fyrir sig ætti ab leggja, væru gjörb eptir
söniu tiltölu, sem 25 mót 11, því tiltala þessi
væri ekki abeins hyggb á fólkstölu þeirri, sem
nú væri, heldur einkum á stærfe útsvara þeirra,
sein bærinn og hreppurinn heffeu goldife hvör fyrir
sig á seinni tíinum, enda væri þafe aufesært, afe
skipti þessi yrfeu afe fara fram af handahófi, og
afe menn gætu ekki krafizt meira, enn afe þau
væru svo sanngjörn á báfear sífeur, sem orfeife gæti.
I tilliti til spurnínga þeirra, sem afeskilnafe-
urinn, cinkum fyrstu árin gæti vakife um, hvar þeir,
er yrfeu þurfainenn og heffeu dvalife um tíma bæfei