Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 88
X. og XI. UM KAUPVERZLUN VIÐ DYK-
HÓLA OG Á SEYÐISFIRBL
Meb bréfi, dagseltu 7da Nóvember 1840, hafibi
kammerherra Bardenfleth stiptaintinabur sendt hinu
konúnglega rentukaniineri beibni syslninannsins i
Skaptafells-syslum M. Stephensens um, ab leyfi
þab, er nieb opnu brefi frá 28da Deseniber 1836
§ 12 er gefib, til ab sigla ab Dyrholuni til árslok-
anna 1841, verbi leingt uni finini ár. Mælti stipt-
amtmaburinn fastlega fram meí> því, aí> sú ákvörbun
yrbi gjörb, ab leyfi þetta skyldi a& minnsta
kosti vera í gyldi fyrst um sinn; en jafnframt
leiddi hann rentukamiiierinu fyrir sjónir, aí> mikil
naubsyn bæri til, ab verzlunarstab yrbi komib
upp vib Dyrhóla; því kaupskip gætir ekki vegna
hafnleysu legib þar, nema fáa daga, svoab ein-
úngis þeir hændur, er hyggju í grend vib, gætu
feingib tíma til ab flytja vörur sínar þángab; en
hinir aptur, er ættu leingra ab, yrbu annabhvört
ab húa sig ab lieiman uiii þab leiti, sein menn gætu
vænzt eptir skipkoinu, og bíba þess í grendinni
vib Dyrhóla, og hverfa heim aptur vib svo búib
ef þab kæmi ekki, ellegar fara ekki ab heiman
fyrri, enn þegar fregnin uiii skipkomuna bærist
þeim til eyrna, og meiga svo opt og tíbum búast
vib ab koma um seinan. Vib þessum vankvæbum
þótti stiptanitmanninum ab reisa mætti skorbur
meb því, ab leyfa ab hafa sölubúbir vib Dyrhóla,