Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 70
70
tveggju tilgainans, svo og allir smibir (Iiandverks-
mennj á verzlunarstö&unum árlega grei&a prest-
inn,n ' otf,,r 8 álnir. Ab vísu helt jústitíaríus
Sveinbjörnsson, ab allir smibir ættu ab vera undan-
Jieignir ofturgjaldinu, Jiareb bændtir Jieir, sem
ættu 19 bundraba, væru þab, og fjárhagur hinna
fyrrnefndu væri optastnær bágur; en binir abrir
fundamienn mæltu móti sbkri undantekníngu, því
smibirnir heffcu minni úfgjöldum ab svara til
presta og annara stetta, enn bóndi sá, sem' tíund-
abi 19 bundraba og gildi þvi líklega skatt, auk
inargs annars, er smibirnir sfyppu hjá.
13du grein, Amtmafeur fhórarensen mælti
fram meb þvi, ab nefndin einnig ab þessu sinni
einskorbabi borgun fyrir legkaup, því þó gjald
þetta bæri ab nafninu til kirkjunni, væri Jiab samt
i' raun og veru optastnær tekjur prestsins sjálfs,
l)vi ilann "y*1 l)ess móti þeirri skuldbindingu, ab
yibhaída kirkjunni. Fiindarmönnum þótti mikil
astæba vera til ab ákveba, bvörnig legkaup skyldi
greiba, og urbu allir á einu máli um, ab ákvarba
upphæb þess fyrir börn tveggja ára og ýngri til
6 álna, og fyrir eldra fólk til 12 álna.
Sýsluinabur Blondahl stakk uppá, ab í grein
þessari yrbi gjörb sbk undantekning í tilliti til
iegkaups fyrir hreppsómaga, sem ábur er getib í
9du grein, og féllust fundarmenn á Jiab.
16du grein. ÖJIum fundarmönnum kom sam-
an um, ab ákveba 3 álnir, sem þá borgun, sem