Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 185
185
liin minnstu hlynnindi, er fylgja þeim. Vér leyfuin
oss ennfreinur aö gjöra þá athugaseind, ab sú
ákvör&un , er stendur í áburnefndri grein tilskip-
unarinnar frá 1ta Júlí 1746, ab stiptanitmabur og
kiskup ásaint nokkruiu góbiim niönniim skuli, ábur
dónnir er geinginn í máli millikirkjn ogannars manns
iim réttindi kirkjunnar, nieta skjöl þess, erkirkjan
á í máli vib og þá 100 ára hefb, sem hann ber
fyrir sig, er annabhvört óskilmerkileg eba þó a&
minnsta kosti ránglát, og a& öllu leiti frábrugbin
hinum nú gyldandi almennu málsfærslu-reglum,
og getur þvi' ekki statizt. Aö ö&ru leiti skirskotum
ver í þessu tiliiti til þcirrar herablútandi nákvæni-
ari útlistunar, sem stendur í hréfi anitinanns
Thorsteinssonar frá 15da \óveinber 1835 og auka-
nefndar-áliti kammerrábs Melstebs frá 7da degi
næstlibins Júlí-mánabar, nieb þeirri hreytíngu, sem
kanimerrá&ib sanikvænit ábursögiiu hefir gjört í
seinasta atribi þess.
Alitvortuiii þab, aö 16du greininni í tilskipun
frá lta Jiili 1746 eigi aí) halda óbreyttri, hyggjuni
vér kaninierherra Iloppe, Stei ngríinu r hiskup
Jónsson, anitinabiir Thorsteinson, anitiiiabur Thór-
arensen og stiplprófastur A. Helgason á því, ab
þa& er mjög áríöanda fyrir almenníngs heiilir, a&
halda eigntini kirknanna ósköddiiÖum, og þetta er
því frenmr ári'Öanda, sem brauöin eru fátækari, og
leibir af þessu aptur, aö bæbi ciga prestar því
erviöara meö a& varöveita hlynnindi brauöanna