Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 52
52
vib á, hafa dvaliB um nokkurn tíma í Reykjavík
og um nokkurn tíma í Seltjarnarness-hrepp, og
sem a?> vísu þurfa ekki nú aij láta leggja sér af
sveit, en geta framvegis oröi?) hjálparþurfandi og
átt rétt á því, vegna þess a?> þeir hafa dvaliíi
tilsamans í 5 ár í Reykjavíkur og Seltjarnarness-
hrepp. Afeurenn aöskilnaðurinn væri afráfeinn,
yr?u menn aíi vera viíihúnir ab leysa úr þessum
og viblíkum spurníngum, svo og a& sjá fyrrr,
hvörjar afleibíngar ahskilnaíiurinn mundi hafa á
bæinn og hreppinn, og þotti kansellíinu þa?> ekki
ólíklegt, ab af)skilna?iurinn mundi baka Seltjarn-
arness-hrepp ósanngjarnan ska?>a, og bærinn
aptnr hafa hagna?inn, er einkuin í hreppnum dveldu
þeir daglaunamenn, sem gánga a? vinnu í Reykja-
víkur-hæ, og inundi, ef til vildi, ver?a fram-
vegis sýnd meiri vifeleitni át a? bægja þessum
mönnum frá Reykjavík sjálfri, er menn, me? því
a?) fá þá til a? dvelja í hreppnum, gætu haft
hagnabinn af vinnu þeirra, en varpa? þúnga þeirra,
ef þeir þyrftu á sveitarstyrk a? halda, aptur á
hreppinn, og ekkert mundi ver?a hægra enn a?>
koma þeini til a?> dvelja til skiptis í bænum og
hreppnum, svo þeir yr?u hvörgi sveitlægir. Líka
þótti kansellíinu frumvarpinu til tilskipunar um
Reykjavíkur bæarstjórn í inörgu tilliti ábótavant
og mibur vel tilfalliö, en einkum hug?i þetta
stjórnarráb, a? ef fruinvarpi? yrbi lögleidt, mundi
af því leiba, a? fáir yrbu borgarar í Reykjavík