Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 67
67
taldar, skyldn verSa metnar eptir hinmn árlegu
veríilagsskrám, í stað þess afe reglugjör&in metur
hvörja alin á 4Va skildíng; fdr þá amtmaSur
Thorsteinson því á flot, ab þareb þab væri í rába-
gjöríi, ab breyta sköttunum á Islandi, og af því
tnundi leiða breyti'ng á grundvelli tíundarinnar,
væri þa& naumast ráblegt, ab breyta nú reglugjörb-
arinnar 1stu grein, og hvab snerti tíund, lainbs-
fóbur og dagsverk, þá hélt hann, ab þau gjöld
þyrftu eingrar nýrrar réttarbdtar vi&, því eptir til-
skipun frá 16da Júlí 1817 ætti tiundin aí) vera
metin og greidd eptir verblagsskránum, efea borg-
ub í gdíium landauruin, hann héldi og, afe nefnd
tilskipun gyldti einnig um dagsverkin og lamhs-
fdíirin, enda væri þab venja, a’b vinna af sér dags-
verkin og fobra prestlönibin, e6a ab greiía þessar
tekjur prestnnum eptir verblagsskránum , sem ár-
lega mettu gjöld þessi til rettrar upphæbar í pen-
ingum, og þóa& þessi venja tíbkafeist ekki allstabar,
væri þaíi einúngis misskilníngi á löggjöfinni ab
kenna, og væri ei hægt ab reisa skorbur vib slíku.
þareb nefndarmenn ágreindi um þetta atribi, var
safnab um þab atkvæbuin, hvört hreyta skyldi allri
reglugjörbinni sainkvæmt frumvarpi stiptsyfirvald-
anna og tillöguin þriggja-manna nefndarinnar, eba
fundarmenn skyldu abeins rába til breytíngar í þeim
ákvörbunum reglugjörbarinnar, er áhrærbu auka-
tekjur presta fyrir aukaverk þeirra. Mælti þriggja-
manna nefndin fram meí) hinu fyrra, en hinir abrir
5S