Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 138
138
þá þóttust fundarmenn vera úrræbalausir a?> sinni,
inefcan þaí) ekki væri útkljáb, hvörnig sköttunuin
hér á landi nú yrbi skipab. þeiin væri ekki held-
ur skirt frá, hve stór skuld þessi væri og hvörnig
henni aí> öbru leiti vteri varib, en ef hún væri
töluverb, þóttust þeir, eptir þekkingu sinni á
ásigkomulagi landsins, þora ab fullyrba, ab þab
yr&i ógjörlegt, eptir sem nú væri ástadt, ab greiba
hana ásaint hinum árlegu gjöldum, er landib
ætti ab svara og brábum mundu þurfa vib til al-
þíngishaldsins. Ab leggja í þessu skyni nýa
skatta beinlínis á Iandib, inundi steypa öllum þorra
innbúa þess í eymd og volæbi, hvört heldur sent
skattarnir yrbu lagbir á lausafeb ellegar fasteign-
irnar. þab væru þvi þau einu úrræbin, sem í
mál væru takandi, ab leggja skatt annabhvört á
kaupverzlun landsins ellegar kaupförin, eba á
hvörttveggja, og væri þab þó vandlega athuganda,
ab skatta - álögur þessar gætu, ef til vildi, náb
jafnvel til fátæklínganna, því þab væri alkunnugt,
ab kaupmenn, í því skyni ab fá úllát sín endur-
goldin, færbu ekki ætíb frain þá vöruna, er skatt-
urinn væri Iagbur á, til ab mynda ónaubsynja-
varnínginn, heldur naubsynjavörurnar, sem þeir
hefbu vissa von uni ab geta komib út, er einginn,
hvört sem hann væri ríkur eba fátækur, gæti
verib án þeirra.
Ef málefni þessu annars ætti ab rába til lykta,
héldu fundarmenn ab naubsyn væri á, ab fela