Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 176
176
þær, heldur verSi ab fela öbrum á hendur musjdn
þessa, sem vegna hiríuileysis, og — ef til vill-
uniburbarlyndis leigulibanna geti ekki orbib álitin
ab gefa eigendunum áreibanlega vissu um, ab
ágeingir nágrannar heíbi ekki eitthvab undan
jörfmin þeirra, en — flestir fundarmanna geta því
síbur álitib gagnröksemdir þessar í raun og veru
órækar, sem eigandinn, ef ab venju lætur, annab-
hvört sjálfur bvr á fasteign sinni ellegar svo ná-
lægt hcnni, ab hann getur endriim og sinnuni og
stundum árlega heimsdkt hana, til ab veita afgjald-
inu mdttöku, o. s. frv., en þegar þessu ináli er ekki
ab gegna, er eigandinn vanur ab fela áreibanleg-
um inönnum á hendur iimsjdnina, annabhvört vin-
um eba vandainönniim, en eigandinn verbur sjálfur
ab kynna ser rábvendni þeirra og hæfilegleika í
þessu tilliti, auk þess, ab þab verbur ætíb ab vera
hagur leigulibans, ab ekkert gángi nndan jörbu
þeirri, sein hann hefir leigt vib fiiliu afgjaldi, og
leigulibinn mun því varia nokkrusinni leiba fram
hjá sér ab kvarta yfir því vib eigandann ebur um-
bobsmann hans, ef nokkur notar eba brúkar leyfis-
laust nokkub þab, er liggur undir ábvlisjörbu hans.
Flestum fundarmanna virbist þab ab öllu leiti
rángt, ab byggja almenn lagabob á einhvörju því,
8em, ef til vill, hefir einstökusinnum vib borib og
því gæti framvegis borib vib; þab er ekki heldur
Jíklegt ab löggjafinn, meb ákvörbunum í dönsku
og norsku laga 5tu bdkar 5ta kapít. skyldi ein-