Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 160
160
ekki heldur komib aí) haldi, þvi máldagarnir
inundn ininna á, a<6 eign sú, er stiptanin vildi
ná aptur úr hef&arhaldi, hefli áímr veriö hennar.
Söniu vankvæíium værtt þær alntennu reglur
undirorpnar, sem amtniaöur Thórarensen hefbi
stúngií) uppá ab skera úr landaþrætum eptir.
þrætur þessar væru svo margvíslegar, og kríng-
umstæburnar, sem taka ætti til greina, svo marg-
breyttar, ab þab mætti telja ab öllu leiti ógjörlegt,
ab skera úr sh'kum efnutn meb smásmugleguin og
almennum lagabobum, heldur yrbi ab fela slíkt
dómstóiunuin á hendnr eptir máiavöxtiim í hvört
skipti, og grundvallarregluin laganna. í tiliiti
til þess, sem aintniaburinn hefbi framfært, vib-
víkjandi hefb á ítökuin, áleit aukanefndin abeins
þörf á ab gjöra þá athugasemd, ab reka væri ekki
aí> álíta sem ítak, heldur þvertámóti sem abskilda
eign útaf fyrir sig, er menn gætu unnib hefb á,
bæbi eptir ebli hlutarins og venju, og þab væri
því ekki nægileg ástæba til, ab undanþiggja hval-
reka hefb. Aukanefndin þóttist þannig hafa synt,
ab þær ástæbnr væru ónógar, sem amtmabur Thór-
arensen hefbi tilgreint til sönnunar því, ab þab
væri ekki vel tilfallib, aí> Jögleiba á Islandi dönsku
Iaga 5—5ta kapít. og 5—14—4, en aptur væru
ástæburnar fyrir aukanefndarinnar gagnstæba áiiti
þessar:
1. ab hefb væri almennt áiitin naubsynleg til
aí> gjöra eignarrettinn óluiltan, en cinkum