Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 103
103
eigandi prestur getur ekki, eptir stöíiu sinni, hagnytt
ser, en þaránióti gæti verib öbrum til mikilla nota,
ellegar aö presturinn gæti ab sönnu haft hagnaö
af því, ef hann ætlaöi ser aö vera í hrauöinu, en
hann hirfeir ekki uni þaö, vegna þess hann sækir
og getnr gjört ser von uin aö fá annaöbrauö. Ætíö
þegar svo er ástadt olla málaferli honuin kostnaöi,
ef honuiu er synjaÖ um málsfærslu á alþjóölegan
kostnaö, og þaráofan óþægindi, ef hann þarf aö
sækja máliö sjálfur; en ef hann kýs heldur aö
fá ser annan inann til þess, getur kostnaöurinn
oröiö stærri enn neinur ölluin tekjuiu af hrauöinu
í heilt ár; þetta er ekki alllítil freistni fyrir
prestinn til aö sleppa heldur inálinu, og kirkjan
eöa brauöiö getur J»á oröiö fyrir missi á rettindum
sinum, án þess aö yíirboöendur hans geti reist viö
því skoröur, því presturinn getur hæglega samiö
viö þann, er hlut aö á, aö dylja tilveru slikra
réttinda jafnvel fyrir hinuin nánustu náhúuiu hans,
og hinir staÖfestu máldagar geta mjög sjaldan
varnaö því, aö reltindin gángi þannig undan, þareö
þeir annaöhvört þegja meö öilu eöa geta mjög
óglöggt um mörg rettindi hrauöanna ogkirknanna,
því Jandamerki milli jaröa iinnast þvínær aldrei
i máldögununi og rekamörk eru mjög sjaldan
tilgreind í Jieim. Ver þættumst því ekki ýkja
Jiaö, þótt ver segöum, aö mörg rettindi væru Jiegar
fyrir laungu geingin undan ynisum hrauöum á
Islandi meö því móti, aö prestunum á fyrri dögum