Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 13
13
ólík jjví hinu forna alþíngi, eins og aubsært
va*ri af útmálun þess, hvörnig jjaíi hefBi verib.
Líka uröu allir nefndarmenn ásáttir um, aí>
jjab niundi nóg aö kjósa einn fulltrúa úr hvörri
svslii, en Jjær eru alls 19, og einn úr Reykjavíkur
bæ. Skyldu þessir fulltrúar kosnir meb atkvæba-
fjölda og á saina hátt eins margir aukafulltrúar.
Eiga þessir aö mæta á þínginu, ef hinir einhvörra
hluta vegna geta ekki mætt. Kosníng fulltrúanna
og aiikafiilltrúanna skyldi standa hin næstu 6 ár,
svo skyldu og kosníngarmenn vera vitstaddir
kosnínguna og gefa atkvæbi sín sjálfir. þótti
fundariiiönnuin jjetta hetur tilfallib, enn ab skipta
landinu eptir fólkstölu í viss ákvebin kosníngar-
umdæini, sem jjeir lnigbu ab Ieiba iiiundi tii
ymislegra vandræba, enda ætti hvör fulltrúi ab
gæta þarfa alls landsins, eingu síbur enn þess
herabs, er hann væri kosinn fyrir. Ab kjósa tvo
fulltrúa fyrir hvörja svslu, mundi of kostnabar-
samt, en þab intindi olla vankvæba ab kjósa tvo
fulltrúa fyrir hinar stærri sýslur, en fyrir hinar
ininni einn. Söinuleibis har nefndarmönnum saman
um, ab Jjeir fulltrúar, sem konúngur sjálfur hefbi
geymt sér rétt til ab nefna, gætu verib 6 og aldrei
færri enn 4. jþab væri í því skyni abgætanda, ab
þótt inargir hér á landi, hvab þekkíngu, kunnáttu
og hyggni snerti, vreru vel fallnir til ab vera al-
þíngismenn, þá gætu menn samf, þegar á allt va'ri
litib, einkuin hjá liininn æbri emlia'ttisniönniiiii