Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 95
94
og var hann að ölln leiti samdo'ina kammerherra
Hoppe stiptamtmanni.
Amtmabur Thörarensen, jústiti'aríus Th. Svein-
bjórnsson og sýslumaöur J. Jónsson fellust á álit
aintmanns Thorsteinssonar.
Kaminerherra Hoppe tókst síban á hendur
ab semja álit nefndarinnar um málefni þessi í
brefi til hins konúnglega rentukammers, las hann
þab upp á 1lta fundi, 21ta dag Júlí-mánabar.
Brefib var dagsett sama dag, og voru ab lyktum
þessar tillögur nefndarmanna:
ab bæbi Dyrhólar'Og SeybisQörbur yrbu gjörbir
ab reglulegum verzlunarstöbum, ineb þeim
skilniálum, er opib href frá 28da Desemher
1836, og hin önnur gyldandi lagahob um verzlun
á Islandi, ákveba.
XII. UM FÆRSLU GJAFSÓKNARMÁLA.
Aintmabur Thórarensen halbi ritab bréf til
hins konúnglega danska kansellíis og skírt frá
því, ab þeir, sem sæktu um ab fá málsfærslu
ókeypis, bæbu einnig optastnær um, ab sér væri
settur málsfærslumabur á alþjóblegan kostnab, og
hafbi hann jafnframt látib í Ijósi, ab þótt til-
skipun fra 15da Agust 1832 mælti svo fyrir, ab
dóinarinn eigi ekki einúngis ab annast um, ab
95
málib verbi upplyst til hlýtar, heldur þaráofan leib-
beina þeim, sem ættust mál vib, þá hafi hann saint
ekki viljab neita slíkum tilmælum, einkumþarsem
hlntabeigendur hafi verib andlegrar stéttar. Samt
þótti honuin ráblegt, þareb töluverbar byrbar
eru lagbar á jafnabarsjóbina, sem launin handa
slíkum settum málsfærslumönnum eru tekin úr,
ab kostnabur sá, sem af því risi, gæti orbib spar-
abur, og spurbi því kansellíib um, hvört þab væri
ekki nóg ab setja einhvörn skynsaman hónda, í
sama herabi og málib ætti varnarþíng, sem máls-
færsluniann fyrir þann málseiganda, er væri and-
legrar stéttar og veitt væri gjafsókn, ef hann vildi
ekki sjálfur mæta á þínginu, svo og hvört ekki
mætti neita öbrum málseigendum, er veitt væri
gjafsókn, um málsfærslumenn, nema þegar þeir
væru ekki komnir til lögaldurs, eba væru ein-
faldir, eba veikindi bægbu þeini frá ab mæta a
þínginu. þetta bref Bjarna amtmanns Thóraren-
sens kom því til leibar, ab kansellíib ritabi embættis-
nianna-nefndinni hinn 6ta dag Apríl-mánabar 1841,
og let í ljósi álit sitt, ab , eptir rettarbótinni frá
15da Agúst 1832, inundi þab abeins í einstökuin
málum naubsynlegt ab setja málsfærslumenn þeim,
er veitt væri gjafsókn; en beiddi jafnframt nefnd-
ina um álit hennar.
Bar forseti þetta mál undir nefndarmenn á
Ita fundi, áta dag Júlí-inánabar, og var þab af-
rábib, ab láta þab berast ámilli þeirra til yfirlestrar,