Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 144
144
flestölhiin sýsluni geti oríiib Joki& á t/mabilinu frá
6ta til lOda Júní. þegar á allt er litib, geta
inanntalsþíngin ekki byrjaí) fyrri vegna ófæríiar;
svo er því og þannig háttab á suímrlandi, a?i flest-
allir sveitabændur, sem eru aí) heiman á fiski-
veiímm um vertífeina, er endar 12ta dag Maí-
niánabar, hverfa ekki heim aptur fyrri enn uin
hinn 15da til 18da dag hins sama mánabar. Höld-
uni ver, ab sýslumenn optastnær því fremur muni
geta fylgt slíkri reglu, sem þab aí) undanförnu í
flestöllum sýslum, ab minnsta kosti í subur- svo og
norírnr-og austur-umdæmunum hefir verih nokkurn-
vegin föst venja ab halda þíngin á sögírn tíma-
bili. Aptur gjöra kríngumstæburnar þab nauh-
synlegt, ah stundum megi hregöa útaf reglu
þessari. þannig er þah sýslumanninum í Skapta-
fells-sýslum öldúngis naubsynlegt, ab hyrja mann-
talsþíngin fyrri, eírnr í Apríl-mánubi, því ef hann
frestar því leingur, gjöra jökulsárnar slíkan farar-
tálma, er ekki verbur reist rönd vib, og olla því,
aí> manntalsþíngin geta ekki framfarib í röb þeirri,
er fyrirfram er ákvebin. Sömuleibis inundi þab
opt verba o'gjörlegt sýsluinanniniiiu í Norbur-
múla-sýslu, ab halda þíng á áburnefndu timabili á
Skeggjastöbum, í Vopnafirbi, Borgarfirbi og Seyb-
isfirbi, svo og sýslumanninum í Eyafjarbar-sýslu,
ab halda þíng í Siglufirbi og Olafsfirbi, þareb
fjöll þau, sem vegurinn til nefndra þíngsókna
liggur yfir, eru opt og tíbum ófær, bæbi fyrir