Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 9
!)
II. UM SKIPÍJW ALþlXGIS Á ÍSLANDI.
/
A höfbíngjafiindinmu 1839 var þab niálefní
horife undir alit nefndarmanna, hvörnig lslendíngar
gætu kjörib ser fulltrúa til fulltrúnþinganna í
Hróarskeldu, og borib kostnab þann, er af því risi,
og er í fyrra hluta tíbinda þessara getib þess,
hvörjar urbu tillögur nefndarmanna uin þab efni.
þegar hib konúnglega danska kanselli var húib ab
rábgast vib rentukamnierib um inálefni ]ietta, skant
þab þvi til konúngs úrskurbar, og var hann hirtur
20ta dag Maí-mánabar 1840 og svo látandi:
"Eptir því, sem oss hefir verib skirt frá mála-
vöxtum, skal þab ab svo koniiiu máli í gildt
vera, sem mielt er í fyrstu grein rétfarbótar þeirrar,
um fulltrúaþíng Sjálendinga, Fjónshyggja, Lá-
lendínga og Falstursmanna, Islendínga og Færey-
ínga, er dagsett er 15da dag Mai-mánabar 1834, ab
þeir skulu vera fulltrúar Islendinga á þíngi þessu,
er konúngur til þess kvebur, en kostnab allan, er
af því rís, skal greiba úr vorum sjóbi og ekki
taka neitt í mót af þegnum vorum á lslandi.
Samt er þab ósk vor, ab þeim hinuin föburlega
tilgángi, er fulltrúaþíngin voru stofnub í, verbi
betur framgeingt, ab því leiti er snertir hina kæru
og trúlyndu þegna vora á Islandi, enn verba má
eptir því, sem til er skipab í réttarbótinni frá 15da
Maí 1834, því fremur sein vér af skírshrm manna
ermn kotnnir ab raun mn, ab vilji hins sæla fvrir-