Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 16
16
fasteign, sem getiber í fyrstu grein, eiga kjörrétt,
ef þeir ab öí)ru leiti hefbn mannkosti þá til ab
bera, er í því skyni væri krafií). Sömulei&is skyldu
allir þeir, er vib Kaupmannahafnar háskóla heíínt
tekií) embættispróf í lögvísi, gufefræíii og læknis-
fræfei, og feingií) i itnisburb gófcan eba í nieballagi,
saint þeir er nuniit) hefbu dönsk lög og í hábuni
þeim prófuni feingib góban vitnisburb, eiga kjör-
rétt, þó þeir væru ekki jarbeigendur, ef þeir ab
öbru væru til þess hæfir.
Um ástæbur þær, sein leiddu nefndarrnenn
til ab binda kosníngarrétt og kjörrétt vib fasteign
og lífsfestu, þá er þessa getib í tíbindutn þessuin
fyrir 1839. Skal því ab eins á þab vikib, ab
þab þótti ísjárvert ab veita prestum, sem staba-
inönnum, hvörutveggia þann rétt. Hugbu menn,
aí) þeim eptir sföbu sinni inundi veita hægt aí)
verka áallanþorraþeirra, erkjósaættu, og gætuþab
þá hæglega orbií) leiks'okin, ab ofinargir fulltrúar
hinnar andlegu stéttar yrbu nefndir til alþíngis.
Líka væri þab bót í ináli, ab margir prestar væru
jarbeigandi og þeim þannigbæri hvörutveggju rétt-
urinn. Kjörréttur bæri einnig prestum þeini, er
tekib hefbn enibættisprófvife háskólann,þóttþeir æltu
ekki fasteign. þó var Steingrínmr biskup Jónsson
á því máli, ab allir prestar ættu ab eiga bæbi
kjör- og kosníngarrétt, því bæbi væru stabir þeir,
er þeim væru veitlir, töluverb fasteign, og lika