Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 152
förum landa og Ivba, ab efni þau, er liigin snertn,
og undireins lögin sjálf, yr&u niargbreyttari, og
af því risi aptur, ab lögin yrbu abeins mebfæri
þeirra, er legbu lögvísi fyrir sig. Skirsla sú,
er útvegub væri hjá landsyfirréttinum uni dómá
í ináluin þeini, er risib hefbu úlaf heffe, sýndi
einnig, ab dómstólarnir hefbu álitib ab menn
gætu eignast hvalreka og'vibreka annabhvört vi&
brúkun frá alda öbli, eliegar 20 ára hefb eptir
norsku laga 5 — 5 — 3, 4, ellegar loksins eptir
5 — 5—5 í söinu löguui, af því ab sá, er ætlabi
ab ná undir sig þessum réttindum úr hefbarhaldi,
gæti ekki sannab lögheiniild sína, og inálalok í
þessu tilliti hefbu því ekki á seinni döguin verib
svo ójöfn, sem menn yrfcn afc halda af sögusögn
amtmannsins.
Amtmafcurinn heffci ennfreinur haldifc, afc
nifcurlag Jónsbókar landsleigubálks 26ta kapít.
áhrærfci einúngis heffc á ítökum, og þafc þó ekki
afc öllu leiti óskorafc, því mefc orfcunnm: ”nema
hinn hafi lögleg vitni til þess afc hann á”, væri
svo ákvefcifc, afc sá, er vildi ná einhvörjum hlut
aptur úr heffcar haldi, skyldi ekki einúngis sanna
heimild sína til hans, heldur og einnig afc hlutur
þessi væri ennþá í raun og veru eign hans, og
aldrei látinn í burtu til annara, hvörki af honum
sjálfum, né þeim, er hann heffci heimild sína frá.
Af ]>essu heffci amtmafcurinn aptur leidt, afc menn
gætu ekki unnifc heffc á eignum konúngs efcur