Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 38
inenn féllust aí> vísu á þessa uppástúngu, en amt-
mabur Thorsteinson let þó í Ijósi, ab þab iuundi
rá&legast, aíi fela þab ríkisstjórnini á vald, ab ákveSa
niímrjöfnun skattsins annabhvört einúngis á lesta-
töluna eírnr líka á varnínginn , undir uinsjón toll-
eiubættismanna í Danmörku og sainkvæint löguin
þeini, er útgefin væru uin verzlun á Islandi.
llélt hann, aö niöurjöfnun skattsins á lestatöluna
eintónia innndi hafa ynisa aninarka og veröa erviöt
aö koina henni viö. Kaniinerherra lloppe gjöröi
því tilliti þá athugaseind, aö þau kaupför, er
,'kæinu híngaö til landsins, væru ekki einúngis úr
Danniörku, hinir dönsku tollunisjónarinenn gætu
því ekki gætt þess, hvörjar vörur híngaö væru
fluttar. Her í landi væri aö öllu ógjörlegt, ab
koina slíkri tollunisjón viö, og lestatalan niundi
því sá eini niælikvaröi, sein haföur yröi fyrir skatti
þeim, er borga ætti af verzlun og skipaferöuni.
Ojöfnuöur sá, er þetta kynni synast aö olla, mundi
hverfa, er menn alloptast gætu gjört ráö fyrir, aö
kaupför þau, er híngaö kæmu, hefÖu fullan farm.
Amtmaöur Thorsteinson mælti þá fram meö því,
aö þaö mundi sjálfsagt, aö kaupskipum yröi ab
hlífa viö skatti þessum, aö því leiti þau væri
hlaöin meö tinihur. Menn heföu svo þráfaldlega
kvartaö yfir timbureklii hér á landi, og umkvart-
anir þær, þegar á allt væri litiö, mundu ekki
heldur vera átyllulausar. Stjórnin heföi því á fleiri
regu leitast viö, aö varna skorti þessuin, og þaö