Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 177
177
úngis hafa haft tillit til fasteigna þeirra, er læu
hvör í grend vib abra, og einkum þeirra tilfeUa, ab
eigendurnir sjálfir dveldn á fasteignnm sínum, því
þegar á allt er litib, stendur ekki þannig optar
á í Dantnörku og því síöur í Norvegi, en her á
landi. ])á ástæfcu, er leidt hefir flesta fundarmenn
til ab vilja lögleiba hér á landi ákvarbanir dönsku
laga um hefb, og byggb er á því, aö dómstólarnir
þegar urn lángan tíma hafa stefnt í þá átt, ab
skera úr þrætuinaluin iini liefb eptir þessutn ákvörb-
unuin, hafa ab sönnu hinir færri fundarmanna
viljab hrekja meÖ þvi, ab inenn gætu ekki koiniö
ineb nokkurn doni, er tæki hefb eptir dönskum
eba norskuin lögtiin gylda, svo sem heiiriild út-
af fyrir sig. En þó því væri játab, ab menn gætu
ekki fært sönnur ab því, ab dónistólarnir hafi
heinh'nis dæmt eptir dönsku og norsku Iaga5—5,
er þessi lög voru ekki meö beruni orbum lögleidd
her á landi, þá verbur því samt ekki neitab, ab
dómstólarnir þegar fyrir laungu síban hafa haft
þab mib í þessháttar þrætuináliim ab vernda þab
ástand, sem er, eptir þeim alniennu reglum, sein
byggbar eru á norskuni og dönskuni hefbarlögum,
og þetta er hin fyrsta grundvallar-ástæba hefbar-
boborbanna, þóab menn þurfi nákvæmar ab tak-
marka hana, bæbi tneb ákvebinni tíinaleingd og
fleirum eiginlegleikmn. EæÖi þab, ab þetta stefnu-
mib dómstólanna, ab ininnsta kosti síban eptir
inibju næstlibinnar aldar, hefir látib sig í Ijósi og