Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 100
100
kjosa sér málsfærslumanninn, þóiti honuin í sjálfu
ser sanngjarnlegt, þegar ekkert serlegt í hvört
skipti þætti vera moti því. Aö Öbru Jeiti kvab
hann, afc uin málefni þetta væru til tvö kansellí-
bref, dagsett 2ann Marts 1839 og 14da Apríl 1832,
sem legfeu rikt á, afe inálsfærsluinenn væru ekki
settir a& nauösynjalausu á alþjóblegan kostnafe,
og helt hann, afe þau skæru úr þessiim ágreiníngi.
Afe hve niiklu leiti einhvörjum presti, sem veitt
vær' 8jafs®kn, ætti afe setja inálsfærslmnann í mála-
ferluin, er risu útaf föstuni rettinduni prestakalls-
ins, heit liann komife undir efeli og atvikmn
inálsins og því, hvörnig væri ástadt fvrir prestinum
sjálfnm, en afe lögin æitu ekki beinlínis, í tilliti
til málsfærslu, afe taka alla presta framyfir afera,
einsog menn líka afe hans áliti nú á döguni væru
hættir afe meta þafe prestum ósæmilegt afe koma
á þíng.
Aintmanni Thórarensen leitst, afe þafe ætti
afe vera almenn regla, afe setja prestum ígjafsókn-
annálum málsfærslumenn á alþjófeiegan kostnafe;
þafe væri, þegar á allt væri litife, óþægilegt, afe
þurfa í því skyni afe fara í mannjöfnufe efea gjöra
manna inun; þafe mundi líka verfea hætt vife, afe
presfar, ef þeir feingi ekki málsfærslnna ókeypis,
mundii sleppa inálum, einkum þar sem ekki væri
uin anna?) a?) gJöra. enn einhvör hlynnindi braufes-
ins, sein þá kynnu afe vera Jítils verfe, en seinna-
meir afla braufeinu stór-mikils hagnafear.
101
Kammerherra lloppe áleit, afe þafe yrfei afe
vera prestuni óþægilegt afe þurfa sjálfir afe mæta
áþíngum, einkum þegar þeir ættu í höggi vife
sóknarbörn sín, og afe hann, þegar á allt væri litife,
teldi þafe réttast, afe prestum væri settur á alþjófe-
legan kostnafe einhvör málsfærslumafeur í syslu
þeirri, er málife væri höffeafe í, í hvört skipti sem
prestinuin er veitt gjafsókn, og málife snertir ein-
hvör þau rettindi, sein eru föst viö braufeife, og
mifea því opt til meiri hagsmuna þeini, er eptira
koma afe branfeinu, enn sjálfum honum.
þcgar nefndarmenn voru nákvæmar búnir afe
yfirvega inálefni þetta, geingu þeir til atkvæfea um,
hvört prestum í hvört skipti, sem þeim er veitt gjaf-
sókn,og málife áhrærir braufesins fóstu rettindi, skyldi
einnig setja málsfærslumenn á alþjófelegan kostnafe,
ellegar einúngis í þeim kríngumstæfeum, sem öllnin
öferum á afe setja málsfærslumenn í á alþjófelegan
kostnafe, og urfeu þau málalok, sem bref nefndar-
innar svnir. Var amtmanni Thórarensen falife a
hendur afe semja fyrri hlnta brefs þessa, og las
hann þann kaflann upp á fundi, 14da dag hins
sama mánafear, og var liann svo látandi:
’llife konúnglega danska kansellí hefir sendt
oss bréf sitt frá 6ta dag næstlifeins Apríl-mánafear,
og beifezt álits vors um fyrirspurn þá fra mer,
aintmanni Thórarensen, hvört þafe vseri ekki uóg,
afe prestar þeir, er veitt væri gjafsókn, og ekki
vildu mæta sjálfir, feingju bændur í þeirri þíng-
sókn, er málife ætti varnarþíng í, setta á alþjofe-