Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 113
113
þíngdeildum þeirra. Ennfremur getuni ver þess,
ab ef því er svo variö, aí) á fyrri dögum hafi
geingib eitthvab undun kirkjum, af því ab prestar
hafi sleppt máliim, þá verbur samt ekki því iun-
kennt, ab þeir hafi kvibib fyrir niálskostnabinuni,
jiví þab er alkunnugt, ab þeim helir aldrei verib
synjab um gjafsókn í siíknm málum, þegar þeir
hafa borib sig upp um þab vib stiptib, og hafa
verib álitnir ab hafa ástæbu til ab fara i niál.
Vér höldum því, ab eptir kríngumstæbunum
se eingin nægileg ástæba til ab ákvarba og meb
berum orbum ákveba þab sem almenna reglu,
ab ætíb skuli setja inálsfærslumenn ókeypis i þeini
gjafsóknarmálum andlegu stettarinnar, sem snerta
braubanna svo nefndu fóstu réttindi og svo aldr-
egi þessutan, og þab því síbur, seni slík almenn
regla hregburekki einúngis útaf grundvallar-ástæb-
unni í ábur umgetinni réttarbót, heldur og einnig
ab nokkru Jeiti er gagnstæb fyrirmælum þeim, sem
bréf hins konúnglega danska kansellíis til amtmann-
anna, dagsett 2an Marts 1830 (samanborib vib
bref hins sama stjórnarrábs, dagselt 14da Apríl
1832 og 27da Júní 1837) þegar hefir haft, einmibt
uin kosningu málsfærslumanna í gjafsóknarinálum
hér á landi, og hyggjum ver ab bréf þetta skeri
úr þessum vafa.
Samt sem ábur neituin vér því ekki, ab þab
geti stöku sinnum verib annabhvört naubsynlegt eba
sanngjarnlegt, ab málsfærsluinenn í gjafsóknar-
8