Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 60
60
afeferö þessi %'æri svo vaxin, ab órábvandir sýslu-
menn gætu haft af sýslubúum sínmn, án þess ab
þeim, er o'réttindin li&u, gæti orfeib hjálpafe til afe ná
rétti sínum aptur. því þareb bóndinn heffei eingva
kvittanzíubók, og menn gætu ekki reidt sig á
manntalshókina, þegar borife væri ánióti því, er í
henni stæfei, þá mundi þa& ver&a mjög torveldt og
stunduin meb öllu ógjörlegt, einkuni þegar lángt
um væri li&ib, afe sanna, hvab og hve mikiS goldib
væri. Nefndarinenn álitu þab því mikils árfóandi,
ab gjaldgrei&slubækur yr&u lögbobnar her á landi,
og héldu, ab aþví miindii eingin vankvæbi verba, er
kostnaburinn til þess yrfei injög lítill. í hók þessa
skyldi, ab því leiti því yrbi vibkomib, ritab á
manntalsþi'ngunuin: bæbi hvab hvör ætti ab gjalda
og hvab þegar goldib væri, samkvæmt manntals-
bókinni; og skyldi hvör bóndi í því skyni hafa
gjaldgre*bslubók sína æt/b meí sér, er hann greiddi
nokkub af þínggjaldi sínu. En ab því leitf sýslu-
menn gætu ekki ritab á þi'ngunuin í allar þessar
bækur, efea vibkomendur kæmu ekki meb þær á
þi'ngin, þótti þurfa ab ákveba, ab þær skyldu vera
sendar sýslumönnum fyrir árslokin og þeirn skilab
aptur innan enda Marts-mánabar hib næsla ár
á eptir.
Nefndarmenn beiddustþvi, aS þa& yrbi ákvebiS
sem almenn reaja-
O
1. ab sérhvör sá, er hér á landi ætti a& greiba
l)lnggjald, skyldi eptirleibis hafa gjaldgreibslu-