Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 64
64
VII. UM BETRUN Á KJÖRUM PRESTANNA
OG VISÍTAZlUFERBlR PRÓFASTANNA.
J>aí> er alknnnugt, afe allur fjöldi prestakall-
anna hér á landi hefir nijög litlar tekjur, svoab
prestar þeir, sem þjóna þeiin, eiga vib bága kosti
aí> búa, og þnrfa ab vinna baki brotnu. j>aí) befir
því opt veriíi umhugsunarefni, hvörnig kjör þeirra
yríiu biett þannig, aí) þeir gætu stundab embætti
sín og ekki abeins vibhaldib bóknámi, heldur aukib
þab og útvegaí) sér naubsynlegar bækur og önnur
vísindaleg áhöld. Hefir stjórninni þótt þetta mál
því frenmr umvarbanda, þarsem eingvir barna-
skólar eru og traublega geta verib hér á landi, og
almúga uppfræbíng því ab iniklu leiti er komin
undir prestunum. þab hefir því veriö umræbt, bæbi
aí) auka kennsluna í hinum lærba skóla og ab
bteta kjör prestanna. Samt hefir þab ekki þótt
ráblegt aí) rífka tekjur prestanna á þann hátt, ai>
steypa sairian prestakölluin, því auk þess aö víö-
átta þeirra yröi þá svo inikil, einkuin þar sem
strjálbyggt er, aö prestum yröi lítt fært aö gegna
skylduin sínum, þá er og afstööunni allvíöa þannig
háttaö, aö þaö má teJja ógjörníng hennar vegna.
Ríkisstjórnin hefir því gripiö til annara úr-
ræöa. Meö konúngs-úrskuröi frá 5ta Apríl 1837
er leyft, aö sú skuldbindíng, er lá á nokkrum
hinum betri braiiöuin aö fæöa djákna, mætti hætta
framvegis, og aö þeir djáknapeníngar, sem borg-