Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 47
47
vera amtrnönnunum saindóina í því, aíi skyldnflntn-
ingar geti aldrei orbií) útvegabir áþann hátt, aí> þeir
olli ekki ójöfntiíii, þvi byrfei þessari verbnr ekki
niíinrjafnaö. En ef þeiin, er skyldnfliitningiir ber,
er gefinn kostur á aí) útvega sér flutníng fyrir
borgun af jafna&arsjófiuni umdæinanna, þá inundi
byrbi þessi koma jafnt nibur á ölluin innbúuni í
amtmanns-unidæininii og ekkert annab verba eptir
af skylduflutníngnum, sein kalla mætti skyldu, enn
ab pmbættismafeur sá, er flutningnrinn ber, á rett
á, ab heimta fararskjóta fyrir sanngjarnlega borgun
eba inátulegan bát, þar sem þess þarf vib, ef
bann getur ekki meb góbu inóti feingib besta á
leigu til aljrar ferfarinnar efeur í einstökmn heröbum,
er leib hans liggur uin, og sainib vif) eigendurna
um borgunina (sem þó mjög sjaldan inundi bera
vib) svo getur hann og mót borgun krafizt fylgbar
yfir heröí) þau, sem hann efa fylgbarmafur sá, er
hann hefir meb sér ab heiman, er ókunnur veginmn
í, því ef upphæb borgunar þessarar ætti ætíb ab
vera komin undir frjálsum samníngi, þá niundi
þab geta orbib, ab vifkomendur vildu nota sér
tækifærib, og heiinta ósanngjarna borgun fyrir
fararskjóta og fylgbarmenn, almenníngi til baga.
Einnig bæri ab greiba á kostnab jafnabarsjófanna
ferjntolla ferjumönnum, fyrir flutníng á embættis-
mönnuin þeim, ereigarétt á ab heimta hann ser aí>
kostnafcarlausu, vfir ár og firbi á ferjiistöbum, í
stab þess, ab þab ab undanförnu hefir verif) venja,