Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 143
143
hvorki vel tilfallib né sanibobiib góibri reglu, og
getur lika ollab niörgum vankvæbum, ab inann-
talsþíngin eru eltki haldin á neinuin ákvebnum
tíma, heldur er þetta einúngis komib undir
velþóknan syslumannsins, án þess, ab hann se
bundinn vib nokkra fasta eba ákvebna reglu.
Vér verbtim þannig ab álíta þab, sem mikla óreglu,
er olli mörgum óhægbum, ab sumir syslumenn
— einsog í sumuiii stöbum geingst vib — byrja
manntalsþingin ab naubsynjalausu í öndverbum
Apríl-mánubi, sumir aptur án allra gyldra ástæba
fresta þeim þángabtil seinast í Júlí-niánubi, eba
halda þau jafnvel ekki fyrri enn í Agúst-mánubi.
íln þótt ver séum nú amtmanninum samdóma í
því, ab sporna eigi vib þvílíkum óregium, þá
höldnm vér saint ekki ráblegt — sem amtmabur-
inn hefir ekki heldur ætlazt til — ab einskorba
fasta þíngdaga fyrir hvörja þingsókn; því auk
þess, ab vegir og færb og margar abrar kríngum-
stæbur optastnær mundu valda því, ab þab yrbi
ógjörlegt, ab fylgja fastri reglu vib þínghöld þessi,
er því ástundnm yrbi þybíngarlans, nmndi slík
ákvörbun um fasta þíngdaga olla bæbi alþvbu og
sýslumönnum mikluiii óhægbum. Aptur hyggjum
vér, ab þab mundi eiga vel vib, ab ákveba sem
almenna reglu, ab manntalsþingin skuli byrja á
timabilinu frá 16da til 20sta iVIai, og þeim síban
verba framhaldib án þess leingra líbi ámiilum enn
þörf krefur, svo ab öllum manntalsþingunum i