Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 194
194
sem komiS er fyrir hjá honurn. þótt viö-
komendur sjálfir verbi ab greiba borgun þessa,
nraetti samt af tekjum spítalans ákveíia 100 rbdl.
á ári hverju, sem stiptsyfirvöldin gætn ákvebib
sem hjálp i þessu skyni, þegar einhvörjar
stakar kríngumstæbur mæltu fram meí) því.
4. Aí> a&rar tekjur spítalans, sem ekki þarf ab
verja samkvæmtábursög&u, verfeisettar áávöxtu.
Málefni þetta, sem forseta nefndarmanna
fyrst haf&i borizt til handa hinn 25ta dag Júlí-
mánabar, bar hann þegar daginn eptir, á 13da
fundi, upp fyrir öfcrmu fundarinönnum, og skír&i
þeim frá aSalefninu í á&ur umgetnu kansellíbréfi
frá 3ja Júní 1841 og ineðfylgjandi fylgiskjölum.
Ræddu fundarmenn a& vísu máliö þá fyrirfram, en
frestuðu því síSan ab svo komnu.
Málefni þetta var aptur fyrirtekib á 15da
fundi, 28da dag Júlí- inána&ar, og til nákvæmari
yfirvegunar og rannsóknar þess kosin meb atkvæfea-
fjölda aukanefnd, en þab voru þeir Steingrímur
biskup Jónsson, Rjarni amtmabur Thórarensen,
Arni stiptprofastur Helgason og Páll kammerráö
Aleisteb. Ráru þessir inálib síban upp á 17da
fundi, 30ta dag Júlí-mána&ar. Skírbi kaminerráö
Melsteb, sem framsögumaímr aukanefndarinnar,
fundarmönnum frá abalatri&um þess, og lýsti því
jafnframt yfir, aö aukanefndin væri á einu máli
um, af) þab væri ekki ráölegt ab selja jarbir spital-
anna, en ab þab aptur væri mjög ákjósanda, a&