Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 202
202
hvört hinn hlutaíieigandi væri holdsveikur og hvörsu
mjög veikindin væm mögnub, því bæbi mundi
þetta innræta öferum læknum traust á aöferí) læknis
þess, er settur yrbi á spitalann, og líka koniu
þvi til Iei6ar hjá alþybu, ab margir þeir, er þegar
væru orfinir varir vií> spor til þessara veikinda á
ser, leituöu annabhvört sjálfir, ehur þeirra náúngar,
hans í tækan tíma, þegar þeir þannig væru full-
vissahir um, ah hann hefbi læknab holdsveiki, en
ekki önnur útbrot. Niburlagi þessa atrihis í uppá-
stúngunni höldum vér ætti ah sleppa, en fela
stjórn spítalans hina nákvæmari rábstöfun.
d) Vér erum kammerherra Bardenfleth ab
öllu leiti samdóina um, ab á ári hvörju eigi aö
leggja nokkub upp af tekjum spítalans, og höldum
vér, ab þetta eigi ekki a& vera minna enn 80 rbd.
á ári hverju.
iVIeb þessum breytíngum höldmn vér, ab áhur-
nefndri uppástúngu, vibvíkjandi spítalanum á Kald-
abarnesi, eigi ab verba framgeingt svo fljótt sem
orbib getur, eins og v«r líka allir erum kamrner-
herranum samdóma um, ab þab, eptir því, sem nú
á stendur, sé áríbanda ab gjöra þessa tilraun, því
ekki er ætíb völ á þeim lækni, sem einkum hefir
lagt sig eptir ab þekkja holdsveiki og heldur
sig færan um ab lækna hana, meban hún er ekki
orbin mögnub; og þótt vonin heriim ætti lángt í
land, og væri óviss, er hún samt svo mikils verí),