Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 34
u
líkar, enda inunu allflestir þeirra vera vanir ein-
faldri fæbu. Tveir rbdl. um daginn í laun mundn
því á þíngvöllurn verba þeim eins drjúgir og 3
rbd. í Keykjavík, en vi& þab eru sparabir 26 rbd.
á degi hvörjum, en þaí) ern nm þá 30 daga, er
þíngib stendur, 780 rbd. Vib þetta bætist enn,
ab allir fulltrúarnir, nema þeir úr Reykjavík og
Gullbríngu syslu, eiga einni dagleib skemmra ab
þingvöllum, en þetta er líka sparnaíiur. Viö von-
um því, aS þetta muni ekki abeins nægja til aö
borga smámsaman aptur lán þab, er tekib yrbi til
húsabyggíngar á þíngvöllum, heldur og einnig til
viburhalds byggíngarinnar, auk þess ab vib hyggj-
um a?) árlega tnuni verfea nokkur afgángur af
þeini 1 rbd., er stúngib er uppá ab greiba skuli
í þessu skyni af hvörri lest kaupskipa þeirra, er
híngab koiua. Ennfremur getum vib þess iim leib,
ab húsib á alþíngi ætti ekki ab kosta meira enn
5000 rbd.; er eg, amtmabur Thórarensen, fyrir
mitt leiti fús til, ab sleppa tiikalli til /búbar í
því, ef eg yrbi kallafeur til alþíngis. £g álít þab
heldur ekki niburlægingu fyrir nokkurn mann ab
búa í tjaldi, þegar ekki er á öbru völ.
Ab alþíngisnienn þurfi ab flytja meb sér meiri
farángur af) þíngvöllum, enn til Reykjavíkur, mer
einúngis til fyrstu ferbarinnar, því voöir þær, er
þeir verba ab flytja til búba sinna, er hægt. ab
geyma á loptinu yfir alþíngisstofunni, en nesti til
allrar ferbarinnar er óþarfi ab flytja meb ser, því