Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 199
199
manns, og því bi-egbi fyrir abeins einstökusinnuin
og á einstökum stöbuin. Bændur eru nú einusinni
or&nir vanir vib a& gjalda hina svo nefndu hospít-
alsliluti og álíta ekki gjald þetta þúngbært, seni
þab ekki heldur í sjálfu sér er, þarseni þaí) abeins
er innifalib í því, ab aflanum þann eina dag á
árinu, seni gjaldib er greidt, er skipt í einuin fleiri
hluti, og neniur því ekki ineiiu enn ef hinn saina
dag væri einunt háseta fleiri á bátnuin, og ekki
heldur ineiga menn gleyina þvi, ab þetta litla
gjald er þab eina, sem dálítiö bætir úr því, ab
sjáfarbóndinn ab rettuni jöfnubi geldur niinna til
almennings þarfa, enn sveitabóndinn.
þegar ver erum þannig búnir ab leitast vib
ab svara uppá abalatribin í bréfi hins konúnglega
danska kansellíis, leyfum vér oss í tilliti til mál-
efnis þessa yfirhöfub, eba hvab vib hvörn spitalanna
á Islandi útaf fyrir sig eigi ab gjöra, ab athuga,
a& vér, nú sein stendur, getum ekki látib í ljósi
álit vort utn málefni þetta, þareb þab er komib
undir því, hvörnig því reibir af, er vér þegar
munum stínga uppá í tilliti til spitalans á Kald-
abarnesi, hvört eba ab hve miklu leiti líkar breyt-
íugar eigi ab gjöra á hiniim öbruin spítölum, enda
þyrftum vér leingri tíma til ab semja nákvæma
og á rökum byggba uppástúngu um þetta efni,
enn fundarinenn ab þessu sinni eiga ráb á, er vér
fyrst ineb skipi, sem koin fyrir fáum döguni síban,
veittum kansellibrefinu móttöku. Vér verbum því