Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 110
110
í »3slunni. þvi einsog' þa& er alknnnngt, af) á
Islandi er eingin sú stétt, sein — einsog ástadt
er í öfernm löndum — standi í tilliti til upplýs-
íngar mi&t áinilli embættismanna og almúgans,
þannig er þaf) á hinn boginn au&sært, ab menn, í
tilbti til kosníngar á málsfæisliimönnum einúngis
i hag andlegu stettarinnar, geta ekki krafizt þess,
sem á eingvan hátt verbur vib koinib, þóaö menn
vildu nú álíta þa& sent óyggjandi setníngu, er
ky§§& væri a hinum æ&ri stjo'rnarregluin — sem
þ° 1 ,nörg» ‘iU'ti gæti verib efunarmál — a& em-
bættisinenn ættu a& fa setta á alþjóblegan kostnab
málsfærslumenn, þegar þeir mefe málssókn þurfa
ab vernda þau hin föstu retíindi, sem snerta em-
bætti þeirra.
Ennfremur álítuin ver þab vafalaust, ab al-
mugainönnum, sem ab líkindum vantar alla greini-
lega þekkíngu á lögum og rétti, og efu því
einatt tamir á lagaílækjur, veitir lángtum örbugra
at átta sig í einhvörju rettarmálefni og komast ab
abal-atribuiu þess, enn prestinum sjálfum, einknm
þegar malife snertir eitthvört þafe efni, er prestur-
inn þekkir optastnær bezt sjálfur, og má þetta
einkuni se§'Ja nm landamerki prestsins heima-
jarfear og kirkjujarfeanna, rekarétt, hlynnindi og
annafe þvíumlíkt, sem kalla má föst rettindi
braufcanna. Prestar inundu því, þó þeim væri
settur ólögfrófeur niálsfærslumafeur, ál/ta sig samt
sem áfeur tilkvadda afemæta sjalfir á si/kum þ/ngum,