Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 58
58
nndir alit embættismannanefndarinnar uppástúngu
kammerherra Bardenfleths stiptamtinanns í brefi,
er llann ri*afei þessu stjórnarrábi dag 20ta Desember
183S, þess efnis, ab öllum svslumönnuin skyldi
bobib, ab hafa á manntalsþíngunum inanntals-
bækur, er stabfestar væru af amtinönnum, og
taka eptir þeim alla skatta, svo og rita í þær á
þínginu tekjur þær allar, er þar goldnar væru;
og jafnframt hefir þetta stjórnarráb skorafe á nefnd-
armenn ab yfirvega um leib, ab hve miklu leiti
gætu orbib lögleiddar á íslandi tilskipanir þær,
er dagsettar eru 8da dag Júlí-mánabar 1840 og
ákveba nákvæmar reglur um, hvörnig geyma eigi
alþjóblega fjársjóbu og gjöra grein fjrir þeim. °
A 1ta fnn(|i, 5ta dag Júlí-inánabar, roru kosnir
aukanefnd meb atkvæbafjölda þeir kam.ner-
herra lloppe, amtmabur Thorsteinson, jústitíaríus
Tb. Sveinbjörnsson og landfógeti Gunlögsen til
ab ihuga þetta mál. Síbar bar amtmabur Thor-
steinson, sem frainsögumabur aukanefndarinnar,
málefni þetta upp á 9da fundi, 17da dag sama’
nianabar, og skírbi nákvætnlega frá öllum mála-
voxtuni, svo og nyrri uppástúngu jústiti'aríus Th.
Sveinbjornssonar um, ab koma gjaldgreibslubókuin
á hér á landi.
þegar nefndannenn allir höftu nákvæmlega
skobab inálefni þetta, bar þeim öllum saman um,
ab þeir gætu því síbur verib mótfallnir uppástúngu
stiptamtmannsins, sem þeir vissu ekki betur, enn