Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 136
136
137
fyrir gjaldþegnana og hina, er heimtu&u skattinn.
Jústit/aríus Sveinbjörnsson helt líka, a& inenn
niiindu ekki vita þab nie& neinni vissu, aö illa
mnndi inælast fyrir slíkri breytíngu af alþv&u,
einsog suniir fundarmanna höfbu látiB á ser inerkja.
þótt fundarinenn greindi á um þetta atri&i,
voru þeir samt allir saiiidoiua uni, a& þörf vaeri á
ab fá nya alnienna jarbabók. þetta inundi og vera
alinennt vi&urkennt, og tálma&i þa& mörguin nyt-
sömum lagfærínguin á innvortis ástandi landsins.
Jar&ahókin frá 1760, er menn væru neyddir til a&
brúka, af því ekki væri völ á annari betri, væri
aldrei sta&fest, hún tilgreindi ekki dvrleika margra
jar&a, auk þess a& dvrleiki sá, er hún tilgreindi á
jör&unum, samsvara&i ekki gæ&uni þeirra. Dyrleiki
þessi væri þó, og hef&i veri&, grundvöllur jar&artí-
undarinnar og stundum líka hins svo nefnda skatts,
en aptur væri lögmannstollurinn bygg&ur á ö&runi
grundvelli, e&ur á tölu jar&anna og jar&arpartanna.
Tilraunir þær, er hef&u veri& gjör&ar í því skyni
a& húa til nya jar&abók, væru annars Ijós vottur
þess, a& þetta væri ekkert hæg&arverk, og þaö
væri hörmulegt a& huxa til þess, a& menn væru
búnir a& verja svo miklurn kostna&i uppá slíkar
tilraunir árángurslaust. Jar&abók þá, er samin
hef&i veri& skömmu eptir seinustu aldainótin, kváb-
ust fundarmenn a& vísu þekkja ekki nákvæmlega,
en a& því leiti þeir þekktu hana og þær grund-
vallarreglur, er hún væri samin eptir, hef&u þeir
þó ástæ&u til a& halda, ab hún væri ekki a&
öllu árei&anleg, enda væri almenníngur þegar
fyrir laungu mótfallinn lienni. þeir jióttust því
vera sannfær&ir um, ab Island gæti feingiu hent-
ugri og a& minnsta kosti kærkomnari jar&abók
nieb því móti, a& jar&abókin frá 1760 — er
inenn nú væru orönir vanir vi& — yr&i aukin, a&
þvi leiti hún tilgreindi ekki dvrleika sumra
jar&a, svo og lagfærb í tilliti til dvrleika þeirra
jar&a, er hún ákvæ&i annaöhvört of hátt e&a
oflágt. Hug&u fundarmenn a& starfa þann inætti
fela sýslumönminum á hendur, hvörjum í sinni
sýslu, ásanit tíundatakendunum og nokkruin merk-
isbændum, og mundi hvörki jturfa lángan tíma
til starfa þessa, ne kostna&urinn ver&a mikill.
þeir vi&urkenndu a& sönnu, a& jar&abók sú, er
þannig væri samin, gæti ekki varnaö ölluni
ójöfnu&i, einkum þegar bornar væru saman fjær-
lægar sveitir, og þa& væri því sjálfsagt, a& slík
jar&abók gæti ekki álitist a& vera gó&ur grnnd-
völlur skatta þeirra, er jafna ætti beinlínis ni&ur
á allt landiö; en samt sein á&ur nnindi hún hafa
þá mikilvægu kosti til a& bera, a& hinar inestu
ójöfnur á jarba dýrleikanum í hvörri sýslu útaf
fyrir sig færu af, enda væru þa& þessar ójöfnur,
er mest bæri á og menn svo i&uglega kvörtu&n
yfir.
A& jwí leiti mál þetta snerti endurgjald þess,
er mi&la& væri úr ríkis-sjó&num ti) Islands þarfa,